Ný kjötvinnsla á Hvammstanga

Fyrir helgi var opnað nýtt fyrirtæki á Hvammstanga sem ætti að gleðja mannsins maga. Fyrirtækið heitir Kjöthornið og verður starfrækt í kjötafgreiðslunni í pakkhúsportinu.
Á boðstólnum verður ýmiskonar þjónusta s.s. úrbeining, hökkun, pökkun, söltun og kryddun.
Einnig verður ýmislegt góðgæti í fermingarveisluna, eða bara hvaða veislu sem er.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir