Ekki eldur - bara æfing
feykir.is
Skagafjörður
11.03.2009
kl. 08.34
Það brá mörgum Króksaranum í brún í gærkvöld þegar sjá mátti allt lið slökkviðliðsins við Aðalgötuna. Ekki var þó um elda að ræða heldur voru menn að æfa reykköfun.
Húsið sem fékkst til æfinga er happadrættishús...
Meira