Fréttir

Bæjarstjórar í slorinu.

Þrír bæjarstjórar birtu grein í Morgunblaðinu fyrir skömmu. Þar hóta þeir endalokum sjávarútvegsins ef Samfylkingin fær framgengt löngu tímabærri leiðréttingu á óréttlátu kvótakerfi sem mikill meirihluti landsmanna er sa...
Meira

Vantar þig rímorð

Þeir eru margir sem glíma við þá iðju að semja vísur. Sumir þurfa ekki langan tíma til að klára vísuna en aðrir lenda í bölvuðu bagsi við að finna rímorðið sem vantar. Á Bögubelg sem er húnvetnskur vísnavefur er að finn...
Meira

Eiginhagsmunagæsla Framsóknarmanna fyrr og nú

Framsóknarmenn eru litlir eftirbátar Sjálfstæðismanna þegar kemur að því að verja eiginhagsmuni þröngs hóps kvótahafa. Allt frá því á tímum Halldórs Ásgrímssonar hafa Framsóknarmenn staðið vaktina, en setning kvótaker...
Meira

Vinstri græn í Skagafirði

Í kvöld kl 20.00 ætla Vinstri grænir í Skagafirði að koma saman og vera með kosningakæti, kveðja örlagaríkan vetur og fagna vinstri grænu vori.   Gleðin verður haldin á kosningaskrifstofunni og þar verður gítarsláttur og gaman...
Meira

Hvor ætlar að gefa málið sitt upp á bátinn?

Enn er fátt farið að skýrast um afstöðu Vinstri grænna til evrópumálanna hér í okkar kjördæmi. Frambjóðendurnir fara með löndum og lesa bara upp stílinn sinn þegar þeir eru beðnir um skýr svör um afstöðu sína.   ...
Meira

Nokkuð um framkvæmdir á Blönduósi í byrjun sumars

Nokkuð er um framkvæmdir á Blönduósi þessa dagana. Hafist hefur verið handa við jarðvegsskipti á Efstubraut 4 en það verður tekið undir gámavöll til móttöku á úrgangi s.s. byggingarefni, garðaúrgangi og almennum úrgangi frá...
Meira

VG kærir sjálfstæðismenn fyrir siðanefnd SÍA

Vísir.is segir frá því að Vinstri hreyfingin grænt framboð hefur kært Sjálfstæðisflokkinn í Norðvesturkjördæmi til siðanefndar SÍA, Sambands íslenskra auglýsingastofa, vegna meintra brota á siðareglum samtakanna. Auglýsingin ...
Meira

Málþing í Húsi Frítímans

Í kvöld kl. 20:00 verður haldinn í Húsi frítímans fundur með frambjóðendum þeirra flokka sem bjóða fram til alþingiskosninga 2009 Fundurinn verður opinn öllum sem vilja mæta en ungir kjósendur eru sérstaklega hvattir til að m
Meira

Herramenn koma saman á ný - Sætaferðir úr Trékyllisvík

Í tilefni af fimmtugsafmæli trymbilsins Karls Jónssonar, eða Kalla Krata eins og hann er kallaður, mun Hljómsveitin Herramenn koma saman á Mælifelli í kvöld. Feykir.is tók einlægt viðtal við Kalla Krata. Kalli Krati hóf feril ...
Meira

Meiri sáttatónn hjá útgerðarmönnum

Mér finnst ég skynja þann sáttatón hjá ýmsum útgerðarmönnum að þeir geri sér ljóst að núverandi kerfi gengur ekki lengur óbreytt. Að vísu hafa þær raddir ekki komið fram opinberlega af því að fréttamenn hafa einkum veit...
Meira