Æskan og hesturinn á Akureyri að þessu sinni
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Hestar, Vestur-Húnavatnssýsla
30.04.2009
kl. 13.55
Sýningin Æskan og Hesturinn 2009 hefur verið haldin árlega í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkrók en verður haldin að þessu sinni í Top Reiter Höllinni á Akureyri.
Sýningin verður haldin laugardaginn 2. maí kl 14 og 16 og er aðgangur ókeypis. Framkoma börn af norðurlandi ásamt hestum sínum og munu þau sýna áhorfendum skemmtileg atriði. Markmið sýningarinnar er að kynna æskulýðstarf hestamannafélaganna.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.