Handverkshús á Blönduósi í sumar
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
30.04.2009
kl. 11.31
Textílsetur Íslands á Blönduósi ætlar í sumar að starfrækja handverkshús á Blönduósi og hefur setrið auglýst eftir starfsmanni til þess að hafa umsjón með handverkshúsinu í sumar.
Verður handverkshúsið staðsett í litlu sumarhúsi við hliðina á upplýsingamiðstöð ferðamanna á Blönduósi.
Mun viðkomandi aðili m.a. bera ábyrgð á að fylgjast með vöruframboði, sölu og uppgjöri sölukassa og að skrá yfirlit yfir selda muni.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.