Opna-Norðurlandsmótið í Hestaíþróttum
Um næstu helgi 16.-17. maí, fer fram Opna-Norðurlandsmótið í Hestaíþróttum
Á Hlíðarholtsvelli á Akureyri. Skráningu lýkur kl. 20:00, miðvikudaginn 13.maí og fer fram á heimasíðu Léttis.
Keppt er í eftirtöldum flokkum ef næg þátttaka verður.
1. flokkur, fullorðinna
- fjórgangur
- fimmgagur
- tölt
2. flokkur, fullorðinna
- fjórgangur
- fimmgangur
- tölt
Ungmennaflokkur
- fjórgangur
- fimmgangur
- tölt
Unglingaflokkur
- fjórgangur
- fimmgangur
- tölt
Barnaflokkur
- fjórgangur
- tölt
Skeiðgreinar ,opinn flokkur
- gæðingaskeið
- 100 m, flugskeið
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.