Mikið um að vera í Húsi Frítímans
feykir.is
Skagafjörður
06.01.2010
kl. 11.15
Það er mikið um að vera í Húsi Frítímans þessa dagana enda reglubundin dagskrá komin á fullt eftir áramótin. Hinir ýmsu klúbbar og félagasaktök hafa aðstöðu í húsinu og því stöðugur straumur af fólki þar í gegn.
Dagskráin þessa vikuna er svohljóðandi;
Miðvikudagur 6. jan.
Húsið opið frá 10:00 - 22:00
13:00-15:00 Mömmuhittingur
Fimmtudagur 7. jan.
Húsið opið frá 10:00-22:00
13:00-16:00 Eldri borgarar --> Spil og spjall
19:30-22:00 Prjónakaffi --> Allir velkomnir
Föstudagur 8. jan.
Húsið opið frá 10:00-23:00
13:45-17:00 Opið fyrir 6.-7. bekk --> Opið hús
14:00-17:00 Frístundastrætó og skíðaferð
20:00-23:00 Opið fyrir 8.-10. bekk --> Spilakvöld
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.