Örlygsstaðabardagi víðar en á Bessastöðum

Hinir rauðklæddu riddarar norðursins

Aðdáendur Heimis eru minntir á kórinn er á suðurleið með söngskemmtunina um þann fræga Örlygsstaðabardaga, fyrst í Hvammstanga á föstudagskvöld og síðan í Langholtskirkju í Reykjavík á laugardag kl. 16.

 

Forsala miða á þá skemmtun er í Eymundsson í Kringlunni og Austurstræti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir