Bakarísmót í Tindastóli í dag

Í dag mánudaginn 29. mars verður haldið Bakarísmót í brekkum Tindastóls þar sem keppt verður í stórsvigi eða svigi en það mun fara eftir veðri og skíðafæri.

  • Á morgun þriðjudag heldur mótið áfram. Keppt verður í eftirtöldum aldursflokkum.
  • 6 ára og yngri fædd 2003 og seinna
  • 7 til 8 ára f. 01-02
  • 9 til 10 ára f. 00-99
  • 11 til 12 ára f. 97-98
  • 13 til 14 ára f. 95-96

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir