D listinn klár í Húnaþingi vestra
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
29.03.2010
kl. 09.37
Listi sjálfstæðismanna og óháðra í Húnaþingi vestra vegna kosninga til sveitastjórnar 29. maí 2010 er tilbúinn og mun Leó Örn Þorleifsson leiða hann. Í öðru sæti er Sigurbjörg Jóhannesdóttir og Stefán Einar Böðvarsson í því þriðja.
- 1. sæti Leó Örn Þorleifsson Forstöðumaður Hlíðarvegi 19
- 2. sæti Sigurbjörg Jóhannesdóttir Sérfræðingur Hlíðarvegi 15
- 3. sæti Stefán Einar Böðvarsson Bóndi Mýrum 2
- 4.sæti Þorbjörg Inga Ásbjarnardóttir Bóndi Þorgrímsstöðum
- 5. sæti Gunnar Þorgeirsson Bóndi Efri Fitjum
- 6.sæti Rakel Runólfsdóttir Sérfræðingur Hjallavegi 6
- 7. sæti Guðrún Lára Magnúsdóttir Leikskólastjóri Melstað
- 8.sæti Þórarinn Óli Rafnsson Rafiðnaðarmaður Staðarbakka
- 9.sæti Sigrún Birna Gunnarsdóttir Bóndi Bergsstöðum
- 10. sæti Halldór Sigfússon Viðskiptafræðingur Garðavegi 14
- 11. sæti Örn Óli Andrésson Bóndi Bakka
- 12. sæti Valur Karlsson Vélstjóri Hlíðarvegi 16
- 13. sæti Guðný Helga Björnsdóttir Bóndi Bessastöðum
- 14. sæti Kristín Jóhannesdóttir Bóndi Gröf
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.