Ný heimasíða D listans í Húnaþingi vestra

Heimasíða D listans, sem er framboð sjálfstæðismanna og óháðra í Húnaþigi vestra, hefur verið opnuð en á henni eru allar helstu upplýsingar framboðsins.

Sagt er frá opnun kosningaskrifstofu þann þrettánda maí á Café Síróp á Hvammstanga, viðtöl við ungt og skemmtilegt fólk ásamt almennum upplýsingum og fróðleik um framboðið.

Slóðin er http://xd.123.is/

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir