Handverk óskast
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
21.05.2010
kl. 08.36
Búsílag, handverksverslun Textílseturs mun opna í húsnæði Kvennaskólans laugardaginn þann 5.júní n.k. Óskað er eftir handverki, heimilisiðnaði og handavinnu til að selja í versluninni á komandi sumri.
Áhugasamir eru beðnir um að hafa samband við Ásdísi í s. 452-4300 eða með tölvupósti textilsetur@simnet.is.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.