Vegna fréttar í gær

Vegna fréttar á vef Feykis í gær um að Páll Dagbjartsson og Gísli Árnason hefðu ekki fengið erindi tekið fyrir á fundi byggðaráðs hefur Feykir fengið þá skýringu að erindinu hafi verið frestað um viku vegna persónulegra mála þess starfsmann sem átti að undirbúa svarið. Þetta vissi þeir Páll fyrir fundinn.

Næsti fundur byggðaráðs er 27. maí.

Feykir mun birta svarið um leið og það berst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir