Nýtt fjós mun rísa á Hamri
feykir.is
Skagafjörður
15.07.2010
kl. 08.38
Hjónin Unnur Sævarsdóttir og Sævar Einarsson hafa fyrir hönd Hamarsbúsins sótt um byggingarleyfi fyrir nýju fjósi.
Húsið mun verða borið upp með límtré en á steinsteyptum kjallara. Var erindi þeirra hjóna samþykkt en fjósið er að líkindum eitt af þeim fyrstu sem rís eftir að kreppa skall á landinu.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.