Ferðafélagið efnir til gönguferðar
feykir.is
Skagafjörður
15.07.2010
kl. 10.29
Ferðafélag Skagafjarðar/Íslands mun næst komandi laugardag bjóða félagsmönnum ´sinum sem og öðrum áhugasömum göngumönnum til göngu frá Illugastöðum á Laxárdal og norður Engidal.
Alls verða gengnir um 20 km og er gert ráð fyrir að gangan taki um 5 – 6 klukkustundir. Allar nánari upplýsingar um gönguna veitir Ágúst Guðmundsson sem einnig verður fararstjóri í síma 8625907.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.