Júlíus á Tjörn fær úthlutað úr Pokasjóði
Úthlutað var úr Pokasjóði verslunarinnar í dag, 15. júlí, við athöfn í veitingahúsinu Nauthól í Nauthólsvík. Úthlutað var 50 milljónum króna til 55 verkefna á sviði umhverfismála, menningar, mannúðar, íþrótta og útivistar um allt land.
Með þessari úthlutun hefur Pokasjóður alls úthlutað einum milljarði króna frá því sjóðurinn tók til starfa árið 1995. Við þetta tækifæri var Ómari Ragnarssyni veitt Umhverfisverðlaun UMFÍ og Pokasjóðs 2010, fyrir óeigingjarnt og ötult starf í þágu íslenskrar náttúru.
Að Pokasjóði standa 160 verslanir um land allt, matvöruverslanir, vínbúðir og sérvöruverslanir. Pokasjóður fær tekjur sínar af sölu plastburðarpoka í þessum verslunum.
Þau verkefni sem fengu úthlutað að þessu sinni eru af margvíslegum toga og dreifast um allt land.
Eftirtalin verkefni fengu hæstu styrki Pokasjóðs:
Útivist og Ferðafélag íslands 5.000.000 Öskuhreinsun í Þórsmörk
Vímulaus æska 4.000.000 Sjálfstyrkingarnámskeið barna
UMFÍ 3.000.000 Undirbúningur hreinsunarátaks
Landgræðslufélag Biskupstungna 3.000.000 Uppgræðsla á Haukadalsheiði
Skógræktarfélag Reykjavíkur 2.000.000 Framkvæmdir í Esjuhlíðum
Hugmyndaflug 2.000.000 Heimildamynd um Gjástykki
SAMAN hópurinn 2.000.000 18 ára ábyrgð
Íþróttasamband fatlaðra 1.500.000 Sumarbúðir fatlaðra á Laugarvatni
Af öðrum áhugaverðum verkefnum sem fengu úthlutað úr Pokasjóði má sem dæmi nefna:
Júlíus Már Baldursson 300.000 Ræktun landnámshænunnar
Slóðavinir 500.000 Kort af Hellisheiði
Styrktarfélag Samhjálpar 500.000 Seðja hungur skjólstæðinga
Laugarneskirkja 500.000 Adrenalín gegn rasisma
Landvernd 500.000 Átaksverkefni gegn utanvegaakstri
Taflfélagið Hrókurinn 300.000 Taflmót á Ströndum
Valgerður Sigurðardóttir 700.000 Þróunarstarf á líknardeild
Garðyrkjufélag Íslands 500.000 Grenndargarðar til matjurtaræktar
Kvikmyndahátíð 1.000.000 Sýning á myndum um umhverfismál
Formaður stjórnar Pokasjóðs verslunarinnar er Bjarni Finnsson.
Heildarlisti í stafrófsröð yfir úthlutanir Pokasjóðs að þessu sinni
ADHD samtökin 300.000 Námskeið fyrir unglinga
Ás styrktarfélag 500.000 Sumardvöl fyrir fólk með þroskahömlun
Barnaheill 500.000 Örugg netnotkun meðal barna
Bergmál 1.000.000 Orlofsvikur fyrir langveikt fólk
Blái herinn 1.000.000 Landsátak í umhverfismálum
Brimnesskógar 500.000 Endurheimt Brimnesskóga í Skagafirði
Dropinn 500.000 Fræðslubúðir fyrir börn með sykursýki
Erla Guðmundsdóttir 200.000 Adrenalín gegn fordómum
Faðmur, heilaheill 300.000 Hlúð að börnum þeirra sem fá heilablóðfall
Ferðafélag Íslands 300.000 Esjuvin – umhverfisfræðsla í Esjunni
Félag CP á Íslandi 200.000 Sumarhátíð fatlaðra einstaklinga
Félag heyrnarlausra 500.000 50 ára afmæli félagsins
Félag nýrnasjúkra 300.000 Gerð fræðslubæklings
Foreldrafélag Öskjuhlíðarskóla 700.000 Sumardvöl fyrir fatlaða nemendur
Framfarafélag Þykkvabæjar 500.000 Flóðavarnir og uppgræðsla
Framkvæmdasjóður Skrúðs 1.000.000 Uppsetning á hliði fyrir Skrúð
Fuglavernd 1.000.000 Uppbygging friðlands í Flóa
Garðyrkjufélag Íslands 500.000 Grenndargarðar til matjurtaræktar
Heimili og skóli 1.000.000 Bæklingar um samstarf heimila og skóla
Hellismenn 500.000 Merkja gönguleiðir við Landmannahelli
Hestamiðstöð Reykjavíkur 500.000 Þjálfun lamaðra og fatlaðra á hestum
Hugmyndaflug 2.000.000 Heimildamynd um Gjástykki
Húsgull 1.000.000 Uppgræðsla á Hólasandi
Ingibjörg Aldís Ólafsdóttir 300.000 Tónleikar fyrir eldri borgara
Íþróttasamband fatlaðra 1.500.000 Sumarbúðir fatlaðra á Laugarvatni
Júlíus Már Baldursson 300.000 Ræktun landnámshænunnar
Kaldársel 200.000 Sumarbúðadvöl fyrir ADHD
Krýsuvíkursamtökin 1.000.000 Endurnýjun á Krýsivíkurskóla
Kvikmyndahátíð 1.000.000 Sýning myndum um umhverfismál
Landgræðslufélag Biskupstungna 3.000.000 Uppgræðsla á Haukadalsheiði
Landvernd 500.000 Átaksverkefni gegn utanvegaakstri
Laugarneskirkja 500.000 Adrenalín gegn rasisma
List án landamæra 500.000 Listahátíð fatlaðra einstaklinga
Lundur forvarnarfélag 1.000.000 Forvarnir gegn vímuefnanotkun
MS félag Íslands 500.000 Sálfræðiþjónusta fyrir félagsmenn
MS setrið 200.000 Dagsferð skjólstæðinga
Raggagarður 500.000 Fjölskyldugarður Vestfjarða
Rjóður 500.000 Bæta aðstöðu fyrir langveik börn
SAMAN hópurinn 2.000.000 18 ára ábyrgð
Sjálfsbjörg 500.000 Uppbygging Krika við Elliðavatn
Skógarmenn KFUM 300.000 Gauraflokkur í Vatnaskógi
Skógræktarfélag Hafnarfjarðar 500.000 Útplöntun á brunasævði félagsins
Skógræktarfélag Reykjavíkur 2.000.000 Framkvæmdir í Esjuhlíðum
Skógræktarfélag Stykkishólms 500.000 Uppbygging á svæði félagsins í Grensás
Skógræktarfélag Suðurnesja 500.000 Uppgræðsla við Rósaselstjarnir
Slóðavinir 500.000 Kort af Hellisheiði
Styrktarfélag Samhjálpar 500.000 Seðja hungur skjólstæðinga
Taflfélagið Hrókurinn 300.000 Taflmót á Ströndum
Tölvumiðstöð fatlaðra 500.000 Auka tölvunotkun fatlaðra
UMFÍ 3.000.000 Undirbúningur hreinsunarátaks
Útilífsmiðstöð skáta 1.000.000 Uppbygging við Úlfljótsvatn
Útivist og Ferðafélag íslands 5.000.000 Öskuhreinsun í Þórsmörk
Valgerður Sigurðardóttir 700.000 Þróunarstarf á líknardeild
Vímulaus æska 4.000.000 Sjálfstyrkingarnámskeið barna
Ævintýraland 500.000 Sumarbúðir fyrir börn með sérþarfir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.