Ákveðið að réttast sé að auglýsa félagsheimilin til sölu
Á fundi sínum í gær samþykkti byggðarráð Skagafjarðar samhljóða að auglýsa félagsheimilið Skagasel og Félagsheimili Rípurhrepps til sölu á almennum markaði og felur sveitarstjóra að semja við Fasteignasölu Sauðárkróks um að sjá um framkvæmdina.
Skráðu þig inn til að lesa
Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:
Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)
Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.
Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)
Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).
Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)
Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).
Fleiri fréttir
-
Blómlegt samfélag eða krónur í kassann? | Álfhildur Leifsdóttir skrifar
Ákvörðun meirihluta byggðarráðs um sölu flestra félagsheimila í dreifðum byggðum Skagafjarðar hefur nú verið tekin með stuðningi Byggðalista eins og sjá má í fundargerð Byggðarráðs hér. Á sama tíma og stefnt er að byggingu menningarhúss á Sauðárkróki vakna margar spurningar um bæði forgangsröðun og skilning þeirra á menningu.Meira -
Söfnin á Norðurlandi vestra fengu rúmar 17 milljónir í styrki frá Safnaráði
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Listir og menning 27.02.2025 kl. 15.17 oli@feykir.isÚthlutun úr Safnasjóði fór fram í Myndasal Þjóðminjasafns Íslands við hátíðlega athöfn þann 14. febrúar 2025 að viðstöddu fjölmenni þar sem styrkþegar tóku á móti viðurkenningarskjölum. Byggðasafn Skagfirðinga, Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna sem og Heimilisiðnaðarsafnið á Blönduósi fengu öll styrki en það var Logi Einarsson menningarráðherra með meiru sem ávarpaði gesti og úthlutaði 129 styrkjum.Meira -
Full kirkja á Blönduósi þegar Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps steig á stokk
feykir.is Austur-Húnavatnssýsla, Listir og menning, Mannlíf, Lokað efni 27.02.2025 kl. 12.15 oli@feykir.isSíðastliðið þriðjudagskvöld hélt Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps sína fyrstu tónleika í tilefni af 100 ára afmæli kórsins. Vel var mætt í Blönduóskirkju og tókust tónleikarnir einstaklega vel að sögn Höskuldar B. Erlingssonar, formanns kórsins. Fjörutíu kappar skipa kórinn en stjórnandi er Eyþór Franzson Wechner og undirleikari Louise Price.Meira -
Birna Guðrún og Friðrik Henrý sigruðu í partý-tvímenningi PKS
Pílukastfélag Skagafjarðar stóð í gærkvöldi fyrir alveg hreint frábæru pílumót en þá var boðið upp á partý tvímenning fyrir krakka í 3.-7. bekk á svæðinu. Mótið fór fram í húsnæði PKS og var þátttakan fín, nítján krakkar mættu til leiks. Sigurvegarar mótsins voru þau Birna Guðrún Júlíusdóttir og Friðrik Henrý Árnason og fengu að launum gullmedalíu. Í öðru sæti urðu Rakel Birta Gunnarsdóttir og Hólmar Aron Gröndal.Meira
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.