Farskólinn óskar eftir umsóknum frá bændum/smáframleiðendum til að sækja Terra madre matarhandverkssýningu
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
23.08.2024
kl. 09.18
Farskólinn – miðstöð símenntunar á Norðurlandi vestra í samstarfi við ERASMUS+, styrkjaáætlun ESB, mun fara í ferð til Ítalíu á Terra madre matarhandverkssýninguna, sem haldin verður 26.-30. september, með allt að 20 þátttakendur. Forgang í ferðina hafa þeir bændur/smáframleiðendur sem hafa verið að framleiða vörur og sækja námskeið Farskólans á undanförnum misserum og árum og hafa sýnt að þeim er alvara í því að þróa og selja vörur af svæðinu.
Meira