KS eignast 93% í Kjarnafæði-Norðlenska
feykir.is
Skagafjörður
05.09.2024
kl. 11.55
Nú í júlíbyrjun keypti Kaupfélag Skagfirðinga hlut Eiðs og Hreins Gunnlaugassona í fyrirtækinu Kjarnafæði-Norðlenska en samanlegt áttu þeir bræður 57% í kjötvinnslunni. Þá stóðu eftir 43% Búsældar sem er í eigu yfir 400 bænda. Samkvæmt frétt RÚV ákvað meirihluti bændanna að selja KS sinn hlut.
Meira