Kynning á nýrri nálgun í leikskólamálum í Skagafirði
feykir.is
Skagafjörður, Fréttir
02.09.2024
kl. 13.15
Á vef Skagafjarðar segir að Fræðslunefnd Skagafjarðar boðar ykkur á kynningarfund til að kynna niðurstöður spretthóps um nýja nálgun í leikskólamálum og þær breytingar sem framundan eru. Fundurinn verður haldinn á Teams mánudaginn 2. september kl. 17:00.
Meira