Aðsent efni

Svartfugl

Tugþúsundum svartfugla sem flækjast í fiskinetum er hent á hverju ári, þar sem ekki er heimilt samkvæmt lögum að selja fugl sem drepst í netum. Svartfugl flækist í fiskinetum í sjó allt árið en aðallega snemma á veturna og á vo...
Meira

Upplýsingaskylda stjórnvalda – ekki er vanþörf á

Nýjasta sönnun þess hversu brýnt er að auka upplýsingaskyldu stjórnvalda í umhverfismálum birtist okkur í kadmíum-áburðarmálinu svokallaða. Þegar alltof mikið magn af þungmálminum kadmíum fannst í áburði sem seldur var í fy...
Meira

Ræða á gamlársdag 2011 í Glaumbæ

Upp er runninn síðasti dagur ársins 2011 og eftir skamma stund fögnum við nýju ári. Um leið og við þökkum fyrir samferð og samskipti öll á árinu sem er að líða biðjum við um farsæld og blessun á nýju ári. Og ekki veitir af ...
Meira

Launhelgi lyganna

Loðnan er undirstaða alls lífríkis sjávar við Ísland. Ef loðnan er drepin hrynja margir fiskistofnar eins og við höfum illilega orðið vitni af. Baráttan um ætið bitnar síðan með ógnarþunga á öllum sjófugli við Ísland sem a...
Meira

Er brottkast á síld orsökin fyrir sýkingu í stofninum ?

Það læðist að manni sá grunur að ástæðan fyrir sýkingu síldarstofnsins sé sá gengdarlausi sóðaskapur sem viðgengist hefur á síldarmiðunum sl, nokkur ár. Risavaxin flottrollsskip með fullvinnslu um borð hafa verið að ryðj...
Meira

Heilbrigðisstofnunin á Sauðárkróki neydd í „hæpinn“ niðurskurð á þjónustu

Það segir sína sögu að í tvígang hafa stjórnvöld orðið að lækka kröfu sína um niðurskurð á heilbrigðisstofnunum í landinu frá því sem að var stefnt. Engu að síður liggur fyrir að starfsemi þeirra hefur verið veikt fr
Meira

Stöndum vörð um það góða starf sem unnið er á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki

Fyrir réttu ári komum við hjónin fyrst á Heilbrigðisstofnunina á Sauðárkróki. Hann á sjúkrabörum eftir heilaaðgerð fyrir sunnan, ég fylgdi með döpur og þreytt.  Árangur af aðgerðinni var óviss, vonin lítil, sem og plássi
Meira

Er óeining vinstri manna einum ráðherra að kenna?

Ráðherra sjávarútvegsmála hefur látið vinna drög að frumvarpi til nýrra laga um fiskveiðistjórnun. Í stað þess að hefja málefnalega umræðu um þær tillögur hefur umræðan beinst að því hvort ráðherra hafi umboð til þei...
Meira

Það er nóg komið

Heilbrigðisstofnunin Sauðárkróki hefur verið sannkallaður hornsteinn í héraði allt frá því að forveri hennar, Sjúkrahús Skagfirðinga var stofnað í ársbyrjun árið 1907, fyrir hartnær 105 árum síðan. Allan þennan tíma hefu...
Meira

Stopp nú stjórnvöld (málefni Heilbrigðisstofnunarinnar Sauðárkróki )

Árið 2000 var tekin í notkun endurbætt aðstaða við Heilbrigðisstofnunina  Sauðárkróki (HS) til endurhæfingar m.a. glæsileg sundlaug sem fjármögnuð var að nokkru leyti af gjafafé frá félögum og einstaklingum auk framlaga frá ...
Meira