Aðsent efni

Frjálslyndir fara frjálslega með

Í ljósi þess sem Sigurjón Þórðarson sveitarstjórnarfulltrúi Frjálslyndra og óháðra segir í grein sinni á Feykir.is  fann ég mig knúinn til að rita hér nokkur orð benda á að upplifun okkar af sama sveitarstjórnarfundinum vir...
Meira

Trygging hitaveituréttinda Skagafjarðarveitna

Í umræðunni Skagfirðinga á meðal er ekki óalgengt að rætt sé um framtíð Skagafjarðarveitna. Minna hefur farið fyrir því að sú umræða sem brennur á íbúum, um mögulega sölu fyrirtækisins eða framtíðartryggingu á óskert...
Meira

Kraftmikla konu til forystu

Síðustu daga hefur þjóðin vaknað til vitundar um bága stöðu kennarastéttarinnar. Framhaldsskólakennarar hafa beint sjónum fólks að lélegum kjörum stéttarinnar. Allflestir eru sammála um að efla þurfi menntakerfið og bæta kjö...
Meira

Ódýrast í Skagafirði

Verðlagseftirlit ASÍ kannaði breytingar á gjaldskrá fyrir skóladagvistun ásamt hressingu og verði á hádegismat fyrir yngstu nemendur grunnskólanna hjá 15 fjölmennustu sveitarfélögum landsins. Óhætt er að segja að niðurstöðu...
Meira

Eru lág laun í Skagafirði ein orsök fólksfækkunar?

Við umræðu um atvinnuástand og laun hefur Norðurland vestra margoft verið skilgreint með réttu sem láglaunasvæði og kemur það fram í samantektum og skýrslum sem opinberir aðilar hafa tekið saman.  Tekjuþróun á Norðurlandi ves...
Meira

Byggðastefna í skötulíki

Stefnumótandi byggðaáætlun ríkisstjórnarinnar var lögð fram á Alþingi í vikunni. Þar eru mörg góð markmið kynnt til sögunnar og sambærileg stefnuplögg hafa verið lögð fram á þingi í gegnum tíðina. Ef öll þau góðu á...
Meira

Trú, Guð og vísindi

Sú skoðun er algeng að trú og vísindi séu andstæður. Litið er svo á að með tilkomu og framþróun vísinda sé trú og trúarlegar skýringar á eðli lífsins og tilverunnar úreltar leifar frá liðnum tíma. Jafnvel er litið svo á...
Meira

Mjög fá mál eru til umfjöllunar

Í merkilegri skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis um orsakir Hrunsins koma ábendingar um hverju þurfi nauðsynlega að breyta í íslensku samfélagi. Ábendingar á borð við að draga þurfi skýrari mörk á milli fjármálalífs og stjór...
Meira

Munur þess að ærast eða vera ærlegur

Sigurjón Þórðarson sveitarstjórnarmaður Frjálslynda flokksins fer mikinn í grein sem birtist á feykir.is í gær. Þar allt að því átelur hann framsóknarmenn fyrir að ærast ekki yfir hugmyndum sem heilbrigðisráðherra hefur baris...
Meira

Stefnir í jákvæða rekstrarniðurstöðu þrjú ár í röð í fyrsta sinn frá stofnun sveitarfélagsins

Ánægjulegt er að sjá hversu vel rekstur Sveitarfélagsins Skagafjarðar hefur gengið á árinu 2013, eftir jákvæðan rekstrarlegan viðsnúning sem varð á árinu 2012. Rekstrarniðurstaða síðasta árs hljóðaði upp á 17 m.kr. í hag...
Meira