Aðsent efni

Yfirlýsing frá Sigmundi Davíð - Formlegar stjórnarmyndunarviðræður hafnar á milli Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks

Frá því að forseti Íslands veitti mér umboð til að hefja stjórnarmyndunarviðræður s.l. þriðjudag hef ég átt mjög gagnleg undirbúningssamtöl við forystumenn þeirra flokka sem fengu þingmenn kjörna í kosningunum í apríl. É...
Meira

Framtíð AFLs sparisjóðs

Róbert Guðfinnsson, stjórnandi í atvinnulífinu, ritar grein í Morgunblaðið í gær þar sem hann vandar mér ekki kveðjurnar. Ég sé ekki ástæðu til að elta ólar við einstök atriði í grein Róberts en vil þó fara nokkrum orðu...
Meira

Að loknum kosningum

Nú að loknum alþingiskosningum er mér efst í huga þakklæti til alls þess fjölda stuðningsfólks sem bæði hvatti mig og studdi og okkur frambjóðendur í kosningabaráttunni. Sérstaklega er ég þakklátur kjósendum mínum og samherj...
Meira

Náttúruvernd 1. maí - af heilum hug?

Landvernd og fleiri umhverfissamtök hafa boðað til kröfugöngu fyrir náttúruvernd í dag.  Verndun umhverfisins og einstakra náttúruvætta er órjúfanlegur hluti af fullveldisbaráttu og sjálfstæði hverrar þjóðar. Fullt tilefni er ...
Meira

Sundrað sverð og syndagjöld

Þegar ég gekk út úr þinghúsinu, einum og hálfum sólarhring fyrir þinglok – fullsödd af ráðleysu og orðabrigð innan þingsins á síðustu vikum þess – fann ég á mér að þangað ætti ég ekki afturkvæmt í bráð. Staðan v...
Meira

Kastaðu ekki atkvæði þínu á glæ - Kjóstu öfluga málsvara fyrir landsbyggðina

Landsbyggðarflokkurinn er tveggja mánaða gamall um þessar mundir, en hugmyndin að stofnun hans kviknaði fyrir tæpum þremur mánuðum. Á þessum stutta tíma hefur tekist, með þrotlausri vinnu venjulegs vinnandi fólks á landsbyggðinni...
Meira

Réttindabarátta landsbyggðarinnar

Þegar það hallar á rétt fólks, þegar það verður jafnvel viðvarandi ástand, gerist það á endanum að einhver rís upp gegn óréttlætinu. Hugafarsbreyting á sér stað g blaðra blekkingarinnar springur. Það gerðist meðal annar...
Meira

Ekki svo ánægjulegar tölur úr ársreikningi Sveitarfélagsins Skagafjarðar

Í Sjónhorninu miðvikudaginn 22. apríl var hægt að sjá sumarkveðju frá Framsóknarfélagi Skagafjarðar. Í þessari kveðju voru birtar ánægjulegar tölur úr ársreikningi Sveitarfélagsins Skagafjarðar eins og framsókn velur að kal...
Meira

Þess vegna styð ég Samfylkinguna!

Ég er jafnaðarmaður í eðli og sinni, mér finnst réttlátt að þeir sem geta, aðstoði þá sem ekki geta.  Mér finnst réttlátt og í raun forréttindi að borga skatta því með því legg ég til samfélagsins – þess samfélags s...
Meira

Jón Bjarnason stendur við sitt

Jón Bjarnason var ráðinn skólameistari að Hólaskóla árið 1981. Þá var skólinn á talsverðu hnignunarskeiði og hafði skólahald legið niðri um tíma. Af sinni alkunnu atorku og með hjálp góðra manna náði Jón Bjarnason að r
Meira