Aðsent efni

Vel heppnuð ganga hjá VG og óháðum

S.l. laugardag stóðu VG og óháðir fyrir gönguferð um fyrirhugaðan útivistarhring á Sauðárkróki. Gengið var frá kosningarskrifstofu VG og óháðra beint niður að sjó og þaðan sem leið lá meðfram strandlengjunni, meðfram Sau...
Meira

Ungt fólk til áhrifa

Fyrir um það bil tveimur mánuðum var mér boðið að vera á lista Sjálfstæðisflokksins í Skagafirði. Fyrst var ég efins og fannst ég ekki endilega eiga erindi á lista, ég væri ekki nógu vel að mér í bæjarmálum og hefði kanns...
Meira

Samfélag fyrir alla

Við viljum byrja á að þakka Þuríði Hörpu fyrir að vekja máls á málefnum fatlaðra og annarra minnihlutahópa. Meðfylgjandi er svar okkar við ágætri grein hennar. Skagafjörður í fararbroddi í yfirfærslu málaflokksins Sveitar...
Meira

Það er komið að sundlauginni á Sauðárkróki

Það er kominn tími til að taka af skarið og hefjast handa við enduruppbyggingu sundlaugar Sauðárkróks á núverandi stað í hjarta bæjarins, ásamt leik- og útisvæði með heitum pottum, vaðlaugum, rennibrautum og öðrum leiktækjum...
Meira

Frambjóðendur til sveitarstjórna 31. maí 2014

Með þessu bréfi vilja samtökin Landsbyggðin Lifi – LBL vísa ykkur veginn inn á heimasíðu samtakanna www.landlif.is  Þar má m.a. finna Byggðastefnu LBL sem send var út í mars 2014. Á heimasíðunni má einnig sjá ályktanir frá ...
Meira

Náttúruleg atvinnutækifæri

Eins og öllum er kunnugt fer hlutur ferðaþjónustu, sem atvinnugreinar á Íslandi, ört vaxandi og er nú orðin ein mikilvægasta atvinnugrein landsins. Aukning ferðamanna til landsins hefur þrefaldast frá árinu 2000 og var aukning milli ...
Meira

Í tilefni af „Allskonar fyrir aumingja“

Vegna greinar Þuríðar Hörpu Sigurðardóttir er mér ljúft og skylt að kynna stefnu okkar sjálfstæðismanna í Skagafirði í málefnum fatlaðra. Við Sjálfstæðismenn í Skagafirði viljum að þau mannréttindi fatlaðra til að lifa ...
Meira

Skagfirðingar allir jafn mikilvægir

Opið bréf til Þuríðar Hörpu Sigurðardóttur varðandi stefnuskrá framboða um „allskonar fyrir aumingja“. Frambjóðendur K – lista Skagafjarðar þakka fyrir kraftmikið bréf, góðar ábendingar og áleitnar spurningar. Það er...
Meira

Átaksverkefni til að styrkja byggð og atvinnulíf í Hofsós

Ákveðið var á fundi atvinnu,- menningar-  og kynningarnefndar Skagafjarðar að sækja um þátttöku í verkefni Byggðastofnunar, "Brothættar byggðir" fyrir Hofsós. Einnig liggur fyrir að landshlutasamtökin SSNV verða aðilar að ums
Meira

Byr í seglin

Ef uppfylla á réttmætar væntingar íbúa um þjónustu og bætta aðstöðu í Sveitarfélaginu Skagafirði þá er það forgagnsverkefni að snúa við neikvæðri íbúaþróun og fjölga íbúum.  Aldurssamsetning sveitarfélagsins sýnir...
Meira