Aðsent efni

Vatnsmýrin - ríkið borgar en borgin græðir

Það hefur aldrei verið mjög skýrt hvað borgarfulltrúar í Reykjavík ætla sér með þeim áformum að hrekja flugvöllinn úr Vatnsmýrinni. Þeim hefur líka algerlega mistekist að útskýra mál sitt og hafa gjörtapað umræðunni um ...
Meira

Skjaldborg sjávarútvegsráðherrans um LÍÚ

Hinn nýi sjávarútvegsráðherra hefur á skömmum tíma undirstrikað rækilega að hlutverk hans er að slá skjaldborg um LÍÚ. Það er gert með því að auka gróða þeirra, sem vel græða. Veiðigjaldið, sem fyrri ríkisstjórn manna...
Meira

Róttækasta sveitarstjórn veraldar?

Andstæðingar skuldaleiðréttingar heimilanna hafa reynt hvað þeir geta til að rýra trúverðugleika forsætisráðherrans okkar, Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar. Undanfarið hefur sjónum verið beint að skófatnaði hans og hann jafnvel...
Meira

Undarlegt upphlaup sveitarstjórnarmanna – málefnaleg umræða?

Á síðasta fundi sveitarstjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar voru teknir fyrir viðaukar við fjárhagsáætlun fyrir árið 2013. Voru þeir tilkomnir vegna aukakostnaðar sem lagst hefur á sveitarfélagið annars vegar vegna samninga vi
Meira

Heilbrigðisþjónusta á Krossgötum

Ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur var alls engin velferðarstjórn í heilbrigðismálum. Hún gekk beint inn í niðurskurðarstefnu fráfarandi ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar í heilbrigðismálum. Ríkisstjórn Samf...
Meira

Ef þú ert ekki með... þá ertu á móti!

Ef ég er ekki sammála aðferðafræði í einhverju máli, þá þarf það ekki að vera að ég sé á móti málinu sjálfu. Þó að ég sé ekki tilbúinn að segja já við einhverju, þá þarf það ekki að þýða að ég sé á móti ...
Meira

Dómkirkjan á Hólum í Hjaltadal 250 ára

  „Náttúran hefur gætt Hólastað fegurra og endingarbetra byggingarefni  en unnt er að panta frá öðrum löndum. Nefnilega hinum yfirmáta fagra rauða sandsteini sem þar finnst gnótt af í næsta nágrenni og múr sá er uppbyggður ...
Meira

Act Alone - gjöfin lifir græðgina

Árið 2004 var árið sem íslenska efnahagsundrið náði sér fyrir alvöru á strik. Í viðskiptabönkunum höfðu búið um sig, sem eigendur og stjórnendur, afbragð annarra manna að þekkingu og skilningi á flóknu gangverki markaðshag...
Meira

Skólpið á RÚV

Talsverð umræða hefur verið á RÚV síðustu daga um fráveitumál sveitarfélaga.  Eins og oft vill verða þá hefur umræðan farið út um víðan völl m.a. um reglugerðir sem unnið er með,  skipulag eftirlits og  fjármál sveitar...
Meira

Framkvæmdir á áhorfendasvæði íþróttavallar

Í glampandi síðdegissól, sunnan golu og rúmlega tuttugu stiga hita fengum við að sjá léttspilandi lið Tindastólsstelpnanna gjörsigra Víkinga frá Ólafsvík á sunnudaginn var. Það var ljúft eins og alltaf  þegar vel gengur a
Meira