Aðsent efni

Vegið að Ísafirði með kröfu um séreignarrétt að kvóta

Íbúar á Vestfjörðum fylgjast kvíðafullir með framvindu úthafsrækjuveiða. Veiðarnar hafa verið settar á ný í kvóta eftir þriggja ára frjálsar veiðar. Þá vaknar spurningin hvort úthluta eigi kvótanum til þeirra sem hafa stu...
Meira

Rallý viðurkennd íþrótt um allan heim

Á sumrin er tímabil hinna ýmsu íþróttagreina. Heilu fjölskyldurnar taka fram takkaskóna ásamt hjólum, sundfötum og gönguskóm. Fjölskyldan mín er engin undantekning, takkaskórnir eru klárir og vel notaðir, hjólin komin í mikla n...
Meira

Gjá milli forseta Íslands og þjóðar

Ólafur Ragnar Grímsson er kominn í ógöngur með túlkun sína á ákvæði stjórnarskrárinnar um synjunarvald forseta Íslands. Upphaflegu rök hans voru að skjóta ætti lögum til þjóðarinnar þegar gjá væri milli þings og þjóða...
Meira

Óviðunandi umfjöllun Morgunblaðsins

Umfjöllum Morgunblaðsins að undanförnu um veiðigjaldið í sjávarútvegi hefur verið algerlega óviðunandi.  Efnistök hafa verið einhliða og gagnrýnislaus. Talsmenn nokkurra fyrirtækja hafa fengið að setja fram fullyrðingar sem er...
Meira

Mál að linni samsæriskenningum og ærumeiðingum

Stóra tölvupóstmálið fyrir helgina  reyndist stormur í vatnsglasi, sem átti sér eðlilegar skýringar eða kannski er réttara að segja mannlegar skýringar. Það er áhyggjuefni hversu margir voru tilbúnir til þess að trúa samsæri...
Meira

Þeir borga of lítið, Sigurður

Fyrirhuguð lækkun veiðigjaldsins á útgerðarfyrirtæki  mælist frámunalega illa fyrir meðal almennings eins og undirskrifasöfnunin sýnir. Fyrir því er einföld ástæða,  sjávarútvegsfyrirtækin greiða ekki sanngjarnan hlut af ha...
Meira

Skagfirðingar ríða á vaðið

Allt stefnir í að Sveitarfélagið Skagafjörður ríði á vaðið hvað varðar breytingar á  innheimtuaðgerðum í ljósi loforða ríkisstjórnarinnar um skuldaleiðréttingar heimilanna.   Á fundi sveitarstjórnar Skagafjarðar í dag...
Meira

Samfélag er samvinna og samábyrgð

Tvær fréttir í breska dagblaðinu Independent um helgina  eru lýsandi dæmi um þá vaxandi firringu sem má glögglega sjá í mörgum vestrænum velferðarríkjum, þar á meðal á Íslandi. Þeim fer fjölgandi sem einblína á sinn rétt...
Meira

Árangur næst með hófstilltum kröfum

Það einstæða atvik varð seint í vetur að banna varð  akstur þungra bíla á höfuðleiðum vestfirska vegakerfisins. Helstu þéttbýlisstaðir fjórðungsins voru samgöngulega einangraðir að þessu leyti.  Enginn annar landshluti b
Meira

Bestu þakkir!

Nú að afstöðnum kosningum vilja frambjóðendur á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Norðvesturkjördæmi þakka kjósendum sínum veittan stuðning og það traust sem skilaði okkur þeim árangri að hægt verður að byggja...
Meira