Aðsent efni

XD á kjördag

Nú í aðdraganda kosninga höfum við frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins verið á ferðinni og hitt kjósendur og heyrt hvað þeim býr í brjósti. Þannig viljum við vinna. Við viljum hlusta á hvað fólkið hefur að segja. Okkur h...
Meira

Áfram frumkvöðlar og sprotafyrirtæki!

Heyri mikið talað um frumkvöðla nýsköpun og sprotafyrirtæki þessar síðustu vikur og fagna því hve margir eru búnir að opna augun fyrir mikilvægi nýsköpunar, frumkvöðla og sprotafyrirtækja. Velti þó fyrir mér hvað það þý...
Meira

Öflugur Skagafjörður – líka mitt mál!

Árið 2010 flutti ég í Skagafjörðinn og hóf búskap með unnusta minum Jesper. Okkur fannst þetta vera tækifæri sem við gátum ekki sleppt og við sjáum svo sannarlega ekki eftir því enda forréttindi að fá að byggja upp fyrirtæki...
Meira

Starfsemi Íbúðalánasjóðs efld

Ein af megináherslum stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar er fjölgun starfa á landsbyggðinni. Í þessu samhengi er mikilvægt að horfa til Skagafjarðar sem á síðasta kjörtímabili undir stjórn ríkisstjórnar Samfylkingar og Vinstr...
Meira

Sagan af dúknum dýra - Dæmisaga til útleggingar

Ævaforn, fagurlega útsaumaður dúkur liggur útbreiddur á borðinu. Í þennan dúk höfðu horfnar kynslóðir í aldanna rás saumað þau spor sem prýddu hann. Í miðjunni var mynstrið stærst, en smærra mynstur dreifðist um dúkinn. M...
Meira

Þú hefur áhrif

Nú í aðdraganda kosninganna höfum við skýrt dæmi um hve mikil áhrif markviss umræða kjósenda getur haft á stefnu og áherslur þeirra stjórnmálaafla sem nú bjóða fram í Skagafirði. Áhersla og umræða frambjóðenda um aðgengi...
Meira

Það skiptir máli hverjir stjórna

Nú fara í hönd sveitarstjórnarkosningar eftir tæpa viku. Víðsvegar um landið eru framboðslistar að kynna sín kosningamál og áherslur fyrir næstu fjögur ár. Í því samhengi er nauðsynlegt að huga að því að meta fyrir hvað
Meira

Gildi tónlistarnáms

Þegar ég var sjö ára gömul var Tónlistarskóli Skagafjarðarsýslu stofnaður. Þá hafði Tónlistarskólinn á Sauðárkróki verið starfræktur í liðlega 10 ár. Starfsstöðvar skólans voru við grunnskólana á Steinsstöðum, Varma...
Meira

Stefnuskrá K – listans

K-listinn er óháður flokkum og fyrirtækjum, trúnaður hans er eingöngu gagnvart íbúum í Sveitarfélaginu Skagafirði. K-listinn er skipaður kraftmiklu fólki sem hefur kjark til að taka ábyrgar ákvarðanir með hagsmuni íbúa að lei...
Meira

Hugleiðingar eins íbúa í Skagafirði

Okkur er byggja og búa á Hellulandi og tengdum húsum er orðið það ljóst að pólitískur stuðningur við ákveðinn stjórnmálaflokk virðist ráða því hvort heitt vatn er lagt til okkar eður ei. Það var árla árs 2012 að tveir ...
Meira