Aðsent efni

Skjaldborgin um kvótakerfið fremur en fólkið

Sjávarútvegsráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson, flutti erindi á ráðstefnu á Ísafirði í byrjun september. Óvíða skiptir sjávarútvegur  meira máli en á Vestfjörðum. Síðustu tvo áratugina hefur árlegur heildarþorskkvóti m...
Meira

Hanna Birna ónýtir sóknarfæri Sjálfstæðisflokksins

Sjálfstæðisflokkurinn er ekki svipur hjá sjón eftir bankahrun. Flokkurinn hefur tapað a.m.k. um 10% af föstu kjörfylgi sínu í Alþingiskosningum og er að festast í um 25% kjörfylgi á landsvísu. Í höfuðvígi sínu er staðan alvar...
Meira

Starfsendurhæfing VIRK

Á Norðurlandi vestra starfa tveir VIRK ráðgjafar í starfsendurhæfingu og veita markvissa ráðgjöf til einstaklinga sem vegna veikinda eða slysa eru frá vinnu. Hlutverk VIRK ráðgjafa er að aðstoða fólk við að fara aftur til vinnu....
Meira

Makrílveiðar Íslendinga auknar verulega á næsta ári

Ráðgjöf fyrir heildarveiði í  makríl  á næsta ári hefur verið aukin um 65% frá síðasta ári eða úr 542 þús. tonnum í 895 þús. tonn. Gefur það tilefni til aukins veiðimagns af Íslands hálfu.  Í raun er sú tala, 895 þ
Meira

Sameining heilbrigðisstofnana á landsbyggðinni

Heilbrigðisráðherra hefur boðað sameiningar heilbrigðisstofnana á landinu þannig að ein heilbrigðisstofnun veiti almenna heilbrigðisþjónustu í hverju heilbrigðisumdæmi.  Þetta hefur m.a. í för með sér að Heilbrigðisstofnuni...
Meira

Hverjir hafa fengið brauðmolana?

Sjávarútvegsráðherrann er fundvís á einkennilegar yfirlýsingar. Í gær hélt hann því fram að lækkun veiðigjaldsins í sumar kæmi sér sérstaklega  vel fyrir minni sjávarbyggðir landsins.  Rök hans eru þau að lækkun veiðigj...
Meira

Að berja sér á brjóst í heilbrigðisumræðunni

Sú graf alvarlega staða sem hefur verið lýst á Landsspítalanum og á heilbrigðisstofnunum víða um land á sér langan aðdraganda. Hún  speglar  uppsafnaða vanrækslu, veruleikafirringu, einkavæðingadekur, skilningsleysi stjórnvald...
Meira

Árás á landsbyggðina

Nýútkomið frumvarp til fjárlaga vekur litla hrifningu, þar er skorið niður hægri vinstri og þeim síst hlíft sem hlífa skyldi. Eftir erfiðan óhjákvæmilegan niðurskurð eftir Hrunið var loksins farið að sjá fyrir endann á niðu...
Meira

Bleiki mánuðurinn

Krabbameinsfélag Skagafjarðar tekur þátt í alþjóðlegu árveknisátaki um brjóstakrabbamein með því að lýsa Heilbrigðisstofnunina á Sauðárkróki og Sauðárkrókskirkju bleika. Í októbermánuði er vakin athygli á brjóstakrabb...
Meira

Að berast á öldufaldi frægðarinnar

Glæný úttekt Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands sýnir að enginn landshluti hefur farið jafn illa út úr niðurskurði síðustu ríkisstjórnar og Norðurland vestra. Í kjölfar síðustu kosninga er helmingur þingmanna Norðvesturkj
Meira