Aðsent efni

Heitt vatn um Skagafjörð - 5 ára áætlun Skagafjarðarveitna

Á stjórnarfundi Skagafjarðarveitna þann 8. maí var samþykkt 5 ára áætlun um áframhaldandi hitaveituvæðingu dreifbýlis í Skagafirði ásamt röðun framkvæmda á því tímabili eða frá árinu 2015 til 2019. Sveitarfélagið Skaga...
Meira

Fasteignaskattur í Sveitarfélaginu Skagafirði á að vera sambærilegur og hjá nágrannasveitarfélögum okkar

K–listinn leggur áherslu á lækkun fasteignaskatts á kjörtímabilinu þannig að hann verði eins og þau gerast lægst á Norðurlandi vestra. Með því að lækka fasteignarskatt léttum við álögur á fjölskyldur, hvetjum til nýbyggi...
Meira

Skagfirskir skólar, lífsins gæði og gleði

Í Skagafirði er unnið metnaðarfullt starf á öllum skólastigum: í leikskólum, grunnskólum, tónlistarskólum, framhaldsskóla, farskóla og háskóla. Við Skagfirðingar erum svo lánsöm að hafa metnaðarfulla kennara, stjórnendur og ...
Meira

Já „Allskonar“ er á stefnuskrá framsóknarmanna

Þuríður Harpa Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri og formaður  Sjálfsbjargar skrifaði góða grein í Feyki þar sem hún minnir á að samfélagið gerir ekki alltaf ráð fyrir að allir komist óhindrað leiðar sinnar eða að allir ei...
Meira

Atvinna númer eitt

Á stefnuskrá Framsóknarflokksins í Skagafirði fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar eru atvinnumál sett í forgrunn. Fjölgun íbúa sveitarfélagsins er brýnasta verkefni nýrrar sveitarstjórnar. Það ætlum við framsóknarmenn að ge...
Meira

Litið um öxl

Nú er fjögurra ára kjörtímabil að renna sitt skeið og þar með seta mín í sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar. Það er með trega sem ég kveð þennan starfsvettvang því kynni mín af samstarfsfólki jafnt í sveitarstjór...
Meira

Stjórnmál eru ekki fótbolti

Það hefur verið sagt um stuðningsmenn liða í enska boltanum að það sé líklegra að þeir skipti um maka á lífsleiðinni en að þeir skipti um lið.  Þeir sem halda með Liverpool halda tryggð við Liverpool, sama á hverju gengur....
Meira

Heima er best í Skagafirði

Þegar ég velti upp ástæðunum fyrir því af hverju ég ákvað að slá til og taka sæti á lista VG og óháðra í Skagafirði kemur ýmislegt upp í hugann. Tilhugsunin um að geta verið partur af því að gera mína heimabyggð að ák...
Meira

Sýslumenn skornir niður á landsbyggðinni

Sýslumannsembættum á landinu fækkar úr 24 í 9 samkvæmt tillögu innanríkisráðherra og samþykkt Alþingis á lokadegi þingsins. Á mannamáli þýðir þetta gríðarleg skerðing á þjónustu og fækkun stjórnsýslustarfa á landsbyg...
Meira

Styrkur Hofsóss

Sjávarbyggðin Hofsós býr yfir miklum möguleikum til þess að blómgast og dafna.  Staðurinn er rómaður fyrir fallegt útsýni út yfir eyjaskrýddan Skagafjörðinn og inn til landsins gnæfir fallegur Ennishnjúkur. Umhverfið er sem æ...
Meira