Aðsent efni

Áður ærðust Framsóknarmenn!

Nú liggur það fyrir í breytingartillögu við fjárlög næsta árs að ríkisstjórn Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks ætlar að leggja niður Heilbrigðisstofnunina á Sauðárkróki og færa starfsemina inn í stofnun á Akureyri. Í br...
Meira

Björt framtíð

Nú er liðið rétt hálft ár síðan lýðræðishátíðinni okkar lauk með kosningum til Alþingis þann 27. apríl þar sem kjósendur völdu sér nýtt þing og ríkisstjórn í landinu okkar næstu fjögur ár.  Nýir vendir valdir til a...
Meira

Mikið kuldaskot í byrjun desember

Dagana  5. - 7. desember gekk yfir landið stutt kuldakast með miklum kulda. Á Norðurlandi vestra náði kuldinn sér vel á strik í hægum eða engum vindi og björtu veðri. Tvö atriði koma á óvart í þessu kuldakasti, annað hve snemm...
Meira

Við þökkum það sem vel er gert og hlökkum til næsta árs

Mánudagskvöldið 2. desember gerðu Sjálfsbjargarfélagar í Skagafirði sér glaðan dag og buðu til sín gestum, tilefnið var að Alþjóðadagur fatlaðra var daginn eftir og í tengslum við hann þótti okkur ánægjulegt að geta veitt ...
Meira

Pólitískar ofsóknir á Alþingi

Það er miður að enn skuli vera efnt til pólitískra ofsókna á Alþingi. Allmargir þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa lagt fram tillögu um skipan sérstakrar rannsóknarnefndar. Athuga  á störf ráðherra og embættismanna  sem komu...
Meira

Sjávarútvegsráðherra fer með ósannindi

Sjávarútvegsráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson, fór með alvarleg ósannindi í hádegisfréttum Ríkisútvarpsins þann 18. nóvember síðastliðinn.  Ráðherrann sagði að makrílveiðar hefðu skilað háum fjárhæðum í ríkissjó...
Meira

Framhaldsnám í heimabyggð

Þáttaskil urðu í starfi Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra með opnun dreifnámsvers á Hvammstanga á síðasta ári. Nú hafa fleiri svæði bæst við með tilkomu dreifnáms á Blönduósi og Hólmavík. Á dögunum var einnig gengið f...
Meira

Makríll: 32 milljarða kr. ósóttur vinningur

Þegar verst stóð á eftir bankahrunið fengu Íslendingar einstæðan happafeng. Ný verðmæt fiskitegund, makríllinn, tók að veiðast í miklu magni. Frá 2010 hafa veiðst 550-600 þúsund tonn og útflutningsverðmætið er um 70 milljar...
Meira

Enginn með lygaramerki á tánum

Stærsta mál Framsóknarflokksins fyrir síðustu kosningar var að leiðrétta stökkbreytt fasteignalán íslenskra heimila. Forsætisráðherra lagði fram aðgerðaáætlun í tíu liðum þann 13. júní sl. sem var samþykkt á Alþingi. Í...
Meira

Komum okkur á kortið!

SSNV atvinnuþróun hefur meðal annars það hlutverk að hjálpa fyrirtækjum, einstaklingum í rekstri, stofnunum og sveitarfélögum á starfssvæðinu að hjálpa sér sjálf. Eitt af þeim verkefnum sem atvinnuráðgjafar SSNV hafa verið a
Meira