Aðsent efni

Er „Allskonar fyrir aumingja“ á stefnuskrá?

Ég er svo heppin að hafa ekki fatlast fyrr á lífsleiðinni, og hafa því ekki  þurft að berjast fyrir tilveru minni og sjálfsögðum mannréttindum í áratugi. Hafandi farið hér um sveitarfélagið án hækja, göngugrindar eða hjóla...
Meira

Rekstrarniðurstaða Sveitarfélagsins Skagafjarðar

Fulltrúar Sjálfstæðismanna ákváðu að fara þá leið í sveitarstjórn undanfarin fjögur ár að vinna að góðum málum en vera ekki á móti, bara til að vera á móti – sem því miður er algengt í stjórnmálum á Íslandi.  Vi...
Meira

Sveitarfélagið Skagafjörður í plús á kjörtímabilinu

Á sveitarstjórnarfundi sl. miðvikudag fór fram fyrri umræða um ársreikning Sveitarfélagsins Skagafjarðar fyrir árið 2013. Óhætt er að segja að ársreikningurinn endurspegli þann gríðarlega viðsnúning sem orðið hefur í fjárm...
Meira

„Lífsins gæði og gleði“ skilar okkur brosandi inn í sumarið

Atvinnulífssýningin „Skagafjörður - lífsins gæði og gleði“ var haldinn í 3 skipti um nýliðna helgi. Þar gaf að líta hvað Skagafjörður hefur upp á að bjóða í margbreytilegu atvinnu- og mannlífi. Gestir fengu að kynnast...
Meira

Ekki mjög sexý setning...en gæti skipt þig miklu máli...

Á raunfærnimat erindi við þig? Ef þú hefur ekki menntun í starfsgrein sem þú hefur samt mikla starfsreynslu í gætir þú bætt stöðu þína á vinnumarkaði með því að fara í raunfærnimat. Þú gætir tekið stór skref í átt ...
Meira

Samstarf - tækifæri til sóknar - nýr listi til framfara fyrir íbúa Sveitarfélagsins Skagafjarðar

Greinarhöfundar, sveitarstjórnarfulltrúarnir Sigurjón Þórðarson og Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir höfum átt gott samstarf á því kjörtímabili sem senn er að ljúka. Við höfum veitt meirihluta Framsóknarflokks og Vinstri hreyfingun...
Meira

Fjöldi starfa í rækjuiðnaði í hættu

Atvinnuveganefnd fjallar nú um frumvarp sjávarútvegsráðherra um breytingu á lögum um stjórn fiskveiða þar sem lagt er til að kvótasetja úthafsrækju að nýju og að skipta hlutdeildinni þannig að þeir sem stundað hafi veiðar fr
Meira

Ráðherrar vega að lýðræðinu

Mótmælin við Austurvöll snúast um lýðræðið, grundvöllinn að friðsamlegu samfélagi á Íslandi. Krafist er þess að ríkisstjórnin virði leikreglurnar og feli þjóðinni að taka ákvörðun í máli, sem hún vill fá að ráða....
Meira

Hættulegur málflutningur forsætisráðherra

Það er ástæða til þess að hafa verulegar áhyggjur eftir viðtal dagins á Ríkisúrvarpinu við forsætisráðherra.  Í viðtalinu  kom berlega í ljós að hann þolir illa að sett séu fram sjónarmið sem hann er ósammála og bregs...
Meira

Um Skagafjarðarveitur

Málefni Skagafjarðarveitna hafa fundið farveg í hina pólitísku umræðu, nú síðast á sveitarstjórnarfundi þar sem umræða götunnar virðist hafa ratað inn í hjörtu einstakra sveitarstjórnarfulltrúa. Það er miður, að veiturna...
Meira