Sveitarfélagið Skagafjörður í plús á kjörtímabilinu
feykir.is
Aðsendar greinar, Sveitarstjórnarkosningar
02.05.2014
kl. 18.03
Á sveitarstjórnarfundi sl. miðvikudag fór fram fyrri umræða um ársreikning Sveitarfélagsins Skagafjarðar fyrir árið 2013. Óhætt er að segja að ársreikningurinn endurspegli þann gríðarlega viðsnúning sem orðið hefur í fjárm...
Meira