Skellum okkur með Dúddírarirey inn í helgina
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning, Það var lagið
26.02.2021
kl. 09.43
Það er föstudagur og hvað er þá betra en að hlæja og neita að núllstilla lífið með neikvæðni? Þetta er í það minnsta góður tími fyrir kappana í Danssveit Dósa að stíga fram og skella í loftið lipru og léttu lagi sem þeir kalla Dúddírarirey. Þetta er fyrsta lagið sem þessir eldhressu skagfirsku gleðipinnar senda frá sér og er hægt að nálgast lagið á Spottanum góða.
Meira