Jólalag dagsins - Í Syngjandi Jólasveiflu
feykir.is
Skagafjörður, Það var lagið
05.12.2020
kl. 08.03
Þar sem kominn er laugardagur er tilvalið að koma sér í sannkallaða jólasveiflu. Skagfirski tónlistarmaðurinn Geirmundur Valtýsson gaf út jólaplötu með frumsömdum lögum fyrir jólin 2013, Jólastjörnur Geirmundar. Þá hafði ekki komið plata frá Geirmundi frá árinu 2008.
Meira