Jólalag dagsins - Stúfur
feykir.is
Skagafjörður, Það var lagið
15.12.2020
kl. 08.03
Þvörusleikir kom í nótt til byggða en ekki tókst Feyki að finna neitt lag sem tileinkað er honum einum en í gær kom Stúfur og hann þekkja allir. Baggalútur samdi stórgott lag um þann ágæta jólasvein og var jólalag Baggalúts 2017. Lagið fjallar um hinn ofurflippaða jólasvein Stúf Grýlu– og Leppalúðason og á Bragi Valdimar Skúlason bæði lag og texta. Myndbandið var í höndum Hugleiks Dagssonar og fjöldi tónlistarmanna kom að undirleik og flutnigi lagsins.
Meira