Fólk spennt fyrir bókinni Á Króknum 1971 - Myndband
feykir.is
Skagafjörður, Það var lagið
16.07.2021
kl. 10.57
Húsfyllir var í gær er Ágúst Guðmundsson kynnti nýútkomna bók sína Á Króknum 1971 í útgáfuteiti sem haldið var á KK restaurant á Sauðárkróki. Bókin er gefin út í tilefni 150 ára byggðarafmæli Sauðárkróks, sem er á þessu ári, en 1971 voru árin 100. Feykir mætti á staðinn og myndaði stemninguna.
Meira