Bókakonfekt í Safnahúsinu - Svar Soffíu
feykir.is
Skagafjörður, Mannlíf
13.12.2017
kl. 09.15
Á morgun, fimmtudaginn 14. desember kl. 17.00, kynnir Benedikt Lafleur glænýjan bókmenntaviðburð og áritar þýðingu sína Svar Soffíu í Safnahúsinu á Sauðárkróki. Benedikt segir að um bókmenntaviðburð sé að ræða og jafnvel að kynjaskandal aldarinnar sé að finna í bókinni og þarft innlegg í í #Metoo umræðuna.
Meira