VSOT í Bifröst í kvöld
feykir.is
Skagafjörður, Mannlíf
22.06.2018
kl. 08.03
Hinir margrómuðu VSOT tónleikar verða haldnir i Bifröst í kvöld og samkvæmt síðustu fréttum hefjast þeir klukkan 20. Að sögn Þórólfs Stefánssonar, eins skipuleggjanda tónleikanna, verður þetta hátíð gleðinnar, kærleikans og vináttu og ekki síst hátíð listamanna sem eru búsettir á Krók eða af Króknum.
Meira