28. Króksmóti Tindastóls lokið
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Ljósmyndavefur, Vestur-Húnavatnssýsla
10.08.2014
kl. 22.26
Króksmót Tindastóls var haldið í 28. sinn á Sauðárkróki um helgina. Þó veðrið hafi ekki verið með skemmtilegra móti á meðan keppni stóð, skemmtu þátttakendur sér vel og mikil stemning var á svæðinu.
Úrslit frá mótinu er að finna hér.
.
Fleiri fréttir
-
Afmælisveisla Hvatar er einmitt í dag!
Félagar í Ungmennafélaginu Hvöt á Blönduósi fagna í dag stórafmæli félagsins en í dag eru nákvæmlega 100 ár og tveir dagar frá stofnun þess árið 1924. Af þessu tilefni verður afmælishátíð í Íþróttamiðstöðinni á Blönduósi og hefst dagskráin kl. 13:00 og verður margt til gamans gert.Meira -
Eflum ferðaþjónustu í Norðvesturkjördæmi | Heiðdís Rós Eyjólfsdóttir skrifar
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla 23.11.2024 kl. 09.45 oli@feykir.isFerðaþjónustan hefur verið ein af leiðandi ástæðum fyrir vaxtaþrótti íslensks samfélags undanfarin ár og eftirspurn eftir íslenskri ferðaþjónustu hefur vaxið af miklum krafti þótt jarðhræringarnar á Reykjanesskaga hafi leitt til ákveðinnar hnignunar. Þrátt fyrir allt hefur fjöldi erlendra ferðamanna á fyrstu níu mánuðum ársins verið lítillega yfir fjölda síðasta árs en fjöldi gistinátta hefur hins vegar dregist saman. Eins og kemur fram í þjóðhagsspá Hagstofunnar í nóvember er búist við því að fjöldi erlendra ferðamanna haldist stöðugur á næsta ári í 2,3 milljónum.Meira -
Þeir sem að minna mega sín | Jónína Björg Magnúsdóttir skrifar
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla 23.11.2024 kl. 08.40 oli@feykir.isOkkar minnstu bræður sem að ekki ná að hugsa um sig sjálf sökum fötlunar og munu þurfa einhverskonar aðstoð allt sitt líf eru mér ofarlega í huga. Fyrst og fremst vegna þess að í mínu nærumhverfi eru einstaklingar og ömmubörn sem að munu þurfa á slíkri þjónustu að halda. Ég hef unnið mikið með fötluðum bæði hér heima og þegar að ég bjó í Svíþjóð í 8 ár en þar vann ég á heimili fyrir fjölfatlaða.Meira -
Samfylkingin og ég ... | Bryndís Kristín Williams Þráinsdóttir skrifar
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla 22.11.2024 kl. 20.07 oli@feykir.isÉg trúi því að Samfylkingin sé með gott plan og ætli að fylgja því eftir komist hún í ríkisstjórn. Samfylkingin sem slík gerir þó ekki marga hluti, heldur fólkið sem hefur ákveðið að starfa undir hennar hatti. Þessi hópur, undir forystu Kristrúnar Frostadóttur, hefur sett sér markmið um ýmsa málaflokka sem sjá má á heimasíðu flokksins. Skoðum örfá alvöru dæmi.Meira -
Jólatvenna í Lýtó á laugardegi
Það verður jólastemning í Lýtó á morgun, laugardag 23. nóvember, en þá stendur Sigrún á Stólhóli fyrir Jólamarkaði Rúnalistar í Hlöðunni og Rúnalist Gallerí. Opið verður frá 13-17 og sama dag verið Kaffihúsið Starrastöðum opið frá 14-18. Þessu má enginn missa af enda alltaf gaman að renna fram í Lýtó.Meira
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.