Ljósmyndavefur

Gamlársdagshlaupið 2013

Hið árlega Gamlársdagshlaup var þreytt í dag á Sauðárkróki. Fólk gat valið sér þá vegalengd sem það vildi og hvort það færi hlaupandi, gangandi, hjólandi eða með öðrum hætti svo framarlega sem það krafðist hreyfingar vi...
Meira

Jólamót Molduxa - Myndir

Jólamót Molduxa í körfubolta fór fram annan í jólum þar sem átján lið tóku þátt. Fór svo að liðið StífBónaðir stóðu uppi sem sigurvegarar opnum flokki, Stólastelpur í kvennariðlinum og í flokknum 35+ voru það Molduxarn...
Meira

Jólaball Ársala - Myndir

Nú styttist óðum í jólin og jólasveinarnir farnir að koma hver á eftir öðrum að gefa börnum í skóinn. Börn og starfsfólk leikskólans Ársala héldu jólaball í morgun og litu fjórir hressir jólasveinar við. Þeir dönsuðu og ...
Meira

Lúsíuhátíð í dag

Sú hefð hefur skapast í Árskóla að halda Lúsíudaginn hátíðlegan, en í dag munu nemendur 6. bekkjar Árskóla ferðast um bæinn og syngja jólasöngva fyrir gesti og gangandi. Nemendurnir hófu daginn á því að syngja fyrir leiksk
Meira

Jólamarkaður á Hvammstanga - myndir

Í gær, 1. desember, var hinn árlegi jólamarkaður haldinn í félagsheimilinu á Hvammstanga og að vanda var vöruúrvalið fjölbreytt sem boðið var til sölu. Flest það sem á söluborðum var er unnið og framleitt af hæfileikaríku f...
Meira

Vel mætt á jólahlaðborð Rótarý

Góð stemning var í íþróttahúsinu á Sauðárkróki í hádeginu í dag en þangað hafði Rótarýklúbbur Sauðárkróks boðið fjölda fólks og þiggja ókeypis jólahlaðborð. Viðburðurinn var ætlaður sem samfélags- og styrktarve...
Meira

Vinavika í Grunnskólanum Hofsósi

Vikuna 4.-8. nóvember var skólastarf í Grunnskólanum austan Vatna á Hofsósi með nokkuð óhefðbundnum hætti en þá var efnt til vinaviku meðal nemenda og kennara.  Er þetta í sjötta skiptið sem sérstök vinavika er haldin við sk
Meira

Glæsileg Kraftssýning að baki - Myndir

Um helgina fór fram útivistar- og sportsýning í reiðhöllinni á Sauðárkróki þar sem mörg tækin og tólin voru sýnd. Mikla athygli vakti að flestöll tækin, sem öll eru glæsileg, eru í eigu Skagfirðinga, einstaklinga eða félaga...
Meira

Menningarkvöld FNV

Menningarkvöld Nemós, nemendafélags FNV, fór fram í sal Fjölbrautarskólans sl. föstudagskvöld. Þar voru nemendur skólans búnir að setja saman metnaðarfulla dagskrá sem stóð frá kl. 20-23:30. Menningarkvöld hefur verið árlegur ...
Meira

Íslandmót í boccia sett í gærkvöldi – Myndir

Í gærkvöldi var Íslandsmót í boccia sett í íþróttahúsinu á Sauðárkrók við mikinn fögnuð viðstaddra en það er Gróska íþróttafélag fatlaðra í Skagafirði sem heldur mótið. Keppni hófst klukkan níu í morgun og stendur...
Meira