Er 2. deildin bara eitthvað djók?
feykir.is
Hr. Hundfúll
19.09.2018
kl. 20.22
Keppni í 2. deild karla í sumar hefur verið frábær skemmtun og mótið æsispennandi bæði á toppi og botni. Nú sér Herra Hundfúll ekki annað en að KSÍ hafi upp á sitt eindæmi farið langt með að eyðileggja þetta ágæta mót með ótrúlegum dómi um að spila aftur leik Hugins og Völsungs nú þegar þrír dagar eru þar til lokaumferðin fer fram...
Meira