Aftur og enn einu sinni...
Hver þurfti endilega að finna upp þetta KR?
Fleiri fréttir
-
Ferðaþjónustufólk kemur saman | Aðalheiður Jóhannsdóttir skrifar
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla 15.01.2025 kl. 11.40 gunnhildur@feykir.isÍ upphafi hvers árs er mikið um að vera hjá ferðaþjónustufólki sem kemur saman til að ráðfæra sig við hvert annað, finna nýjar hugmyndir og skapa verðmæti. Mannamót Markaðsstofa landshlutanna er haldið í Kópavogi og samhliða því er heil vika af spenn...Meira -
Hermann kom, sá og sigraði
Það er alltaf líf og fjör í kringum Pílukastfélag Skagafjarðar og þar er mikill metnaður fyrir því að kynna galdur pílunnar fyrir áhugasömum, ungum sem eldri. Á Facebook-síðu PKS er sagt frá því að í gær hélt félagið mót fyrir krakka í 1.-5. bekk og var um að ræða fyrsta mótið sem félagið heldur eingöngu fyrir börn. Ágætis mæting var en ellefu krakkar úr 3.-5. bekk mættu til leiks.Meira -
Holtavörðuheiðin opin á ný eftir lokun vegna vatnavaxta
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 15.01.2025 kl. 10.22 oli@feykir.isTöluvert vatnsveður og ekki hvað síst hlýindi hafa haft áhrif á færð nú síðasta sólarhringinn. Þannig má merkja á umferðarkorti Vegagerðarinnar að loka þurfti Holtavörðuheiðinni í nótt þar sem ræsi stíflaðist og bjarga þurfti ferðalöngum eftir að bílar þeirra fóru á kaf við Kattarhrygg. Þá er Vatnsnesvegur að vestanverðu ófær þar sem mikið efni hefur runnið úr veginum. Aðrir vegir eru nú færir og var Holtavörðuheiði opnuð fyrir umferð rétt í þessu.Meira -
Húsin í bænum - Styrkveiting úr Sóknaráætlun Norðurlands vestra
Húnaþing vestra hefur hlotið styrk úr Uppbyggingarsjóði Norðurlands vestra til verkefnisins Húsin í bænum. Þetta kemur fram á vef Húnaþings.Verkefnið gengur út á að setja upp allt að 10 upplýsingaskilti um sögu valinna húsa í elsta hluta Hvammstanga.Meira -
Verður eins og lítill snjóbolti | Ég og gæludýrið mitt
Í Eyrartúninu á Króknum er að finna einn lítinn Kögg en eigandi hans er Brynhildur Heiða Valgarðsdóttir sem er á tólfta ári. Brynhildur er dóttir Hrafnhildar Skaptadóttur og Valgarðs Einarssonar og á hún einnig lítinn bróður sem heitir Patrekur Valur. Köggur er af tegundinni Pomeranian eða Pommi eins og hún er stundum kölluð.Meira
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.