Það hlýtur að vera búið að rigna lengi fyrir sunnan
feykir.is
Hr. Hundfúll
15.07.2021
kl. 09.48
Herra Hundfúll er alveg gáttaður á neikvæðri frétt Mbl.is um heimsókn HMS Northumberland í Skagafjörðinn en sá stórfíni miðill gerir sér pínu mat úr frétt Feykis um heimsóknina og svarfrétt breska sjóhersins. Talað er um að breski sjóherinn slái á „kjaftasögur“ um lundaskoðun og fótboltaáhorf og að þeir geri „góðlátlegt grín að Íslendingum og þá einkum Skagfirðingum“ vegna þessara bollalegginga...
Meira