Er þetta ekki orðið gott?
feykir.is
Hr. Hundfúll
09.03.2017
kl. 09.11
„Látið ekkert skaðlegt orð líða yður af munni, heldur það eitt, sem er gott til uppbyggingar, þar sem þörf gjörist, til þess að það verði til góðs þeim, sem heyra," segir í Biblíunni. Þrátt fyrir þetta verður Herra Hundfúll að viðurkenna að hann þolir ekki KR og finnst að þeim mætti alveg ganga verr í körfunni – án þess þó að vilja þeim nokkuð illt. Þeir mega reyndar alveg vinna Stjörnuna í kvöld...
Meira