Hr. Hundfúll

Leiðtogar Norður-Kóreu fjallbrattir hver af öðrum

Herra Hundfúll sá á einhverjum miðlinum að Kim Jong Un, leiðtogi Norður-Kóreu, hefur hótað suður-kóreskum stjórnvöldum hernaðarárás ef hann telur stjórnina ögra ríki sínu. – Hann beygist snemma krókurinn.
Meira

Þegar fokið er í skjólin flest grípa menn til örþrifaráða

Herra Hundfúll hefur orðið var við það að hinir mætustu menn nota nú frasann Æi þegiðu!  og þykjast flottir.
Meira

Þjóðin valdi lag en dómnefndin valdi annað

Herra Hundfúll splæsti einni símhringingu til að gefa lagi í Söngvakeppni Sjónvarpsins atkvæði sitt. Atkvæðið kostaði 119 kr. og hefur Hundfúll svo sem eytt í annað eins. En sennilega hafa margir hringt talsvert oftar til að gefa ...
Meira

Skröltandi drykkjadósir í nóttinni

Herra Hundfúll er ekki að fíla rokið. Sérstaklega ekki þegar tómar dósir stíga stríðsdans í nóttinni og lemjast utan í veggi með tilheyrandi hávaða og látum þannig að Hundfúlum kemur ekki dúr á auga. Þetta hefur þau áhrif...
Meira

Hvimleiðir sauðir kvelja Króksara

Herra Hundfúll bíður að sjálfsögðu spenntur eftir að sjá skagfirsku kvenskörungana takast á við lið Grindavíkur í spurnigaþættinum Útsvari í Sjónvarpinu. Í morgun mátti heyra auglýsingar í útvarpinu þar sem hin ýmsu fyri...
Meira

Það er ekki alltaf tekið út með sældinni að vera í pólitík

Herra Hundfúlum finnst aldeilis vera sviptingar í pólitíkinni þessa síðustu. Ekki er langt síðan það þótti ófínt fyrir stjórnmálamenn að vera múlbundnir af forystumönnum sínum. Menn áttu að láta eigin samvisku ráða í má...
Meira

Strákarnir okkar standa í stórræðum á EM í Serbíu

Íslenska handboltalandsliðið stendur í stórræðum á erlendri grundu næstu dagana, nánar tiltekið í Vrsak. Handboltastrákarnir hafa oftar en ekki glatt landa sína með ágætum og stundum frábærum árangri. Herra Hundfúll er þó á...
Meira

Stofnar í útrýmingarhættu

Herra Hundfúll hefur furðað sig talsvert á því að tal um friðun á svartfugli hefur farið illa í Skagfirðinga – kannski ekki alla, en einhverja. Hundfúll fór síðan að velta því fyrir sér hvort það gæti verið að það sama...
Meira

Skref aftur á bak hjá Sjónvarpinu

Ríkissjónvarpið sýndi áður Circus Billy Smart um áramót. Nú er það bara Circus Jóhönnu Sig. Herra Hundfúlum finnst þetta skref aftur á bak.
Meira

Hvar er hvar er hvar er hvar er flaskan mín?

Herra Hundfúll hefur alveg frá unga aldri átt í sérstöku sambandi við Nóa og Síríus jólakonfektið og sennilega ekki einn um það. Og alveg frá fyrstu tíð hafa innpökkuðu molarnir í glansbréfinu verið í sérstöku uppáhaldi. ...
Meira