Hr. Hundfúll

Ekki alltaf einfalt að láta dæluna ganga

Víðast hvar hefur sú þjónusta að fá bensíni dælt á bílinn sinn verið aflögð og er Herra Hundfúll nú loksins að komast upp á lagið með þessa íþrótt. Eitt er að geta dælt á bíl en annað að eiga við þessa sjálfsala. ...
Meira

Fífl og hálfvitar eru sagðir hafa nýtt atkvæðisrétt sinn

Nú eru kosningar afstaðnar og allir komu þeir aftur og enginn þeirra dó þó lífsmarkið væri kannski mismikið eins og gengur. Herra Hundfúlum mislíkar þó talsvert skortur á umburðarlyndi sem vart verður þverfótað fyrir á samfé...
Meira

Orð sem varla nokkur maður skilur

Herra Hundfúll heyrði nýlega orð sem hann skildi ekki. Hér er um að ræða orðið fjölíð. Hvað ætli fjölíð sé? Ef Hundfúll spilaði Fimbulfamb gæti hann sagt: Fjölíð er stutt spýta eða fjöl sem gengið hefur af við smíða...
Meira

Nú fer örugglega allt aftur til fjandans

Herra Hundfúll er alveg hundfúll eftir að í ljós kom að Íslendingar hafa verið að taka þátt í vitlausri Júróvisjónkeppni öll þessi ár því það er greinilegt að það liggur miklu betur fyrir okkur að taka þátt í þessari ...
Meira

Vantraust tillaga

Herra Hundfúlum finnst þessi tilgangslitla vantrauststillaga sem kemur nú fram korteri fyrir kosningar vera sárgrætileg og nánast vanvirðing við þing og þjóð. Herra Hundfúll er ekki hrifinn af því að nokkur maður sé að taka undi...
Meira

Baula þær enn beljurnar á Bjarnastöðum?

Það eru uppáhaldsdagar einhverra þessa vikuna. Herra Hundfúlum þykir vænt um bolludaginn enda þykir flestu fólki nokkuð vænt um að kýla vömbina fulla af rjóma og fíneríi. Í kjölfarið fylgir svo sprengidagurinn en þá er einmit...
Meira

Fínt Skaup og líka fyndið

Herra Hundfúll fékk vægt sjokk þegar hann las Feyki í dag og sá leiðaraskrif hins virðulega ritstjóra sem hélt því fjallbrattur fram að Skaupið hafi verið fínt en ekki fyndið. Þetta er auðvitað alveg kolrangt því Skaupið var...
Meira

Gamla Cocoa Puffsið aftur í hillurnar

Herra Hundfúll er búinn að vera fúll lengi og varla getað komið frá sér fúlu orði sökum fýlu. Það er svo sem ýmislegt sem verður fýlunni til fjörs og næringar. Þannig mætti fótboltagengið á Arsenal vera hærra en hann getur...
Meira

Hrós

Herra Hundfúll vill koma því á framfæri að það er auðvelt að vera neikvæður og með allt á hornum sér. Við eigum það til að taka ansi mörgu í lífinu sem sjálfsögðum hlut. Munum eftir að hrósa hvort öðru þegar vel er ge...
Meira

Alltaf í símanum

Herra Hundfúll áttar sig á því að síminn er orðinn stórkostlegt vinnutæki þar sem fólk hefur aðgang að pósti, neti og allskonar afþreyingu. Það er samt eitthvað undarlegt við að sjá, þegar sýndar eru myndir frá Alþingi,
Meira