Gillon með ný lög á nýju ári
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Listir og menning
03.01.2025
kl. 11.06
Út er komin rafræna smáskífan Rauða hjartað með Gillon. Hún inniheldur aukalagið Gyðjan brosir (2025) og er það endurgerð af áðurútgefnu lagi með Gillon, en ljóðið er eftir Geirlaug Magnússon og fengið úr bókinni N er aðeins bókstafur (2003).
Meira