Vín frá Spáni á Sauðá í kvöld
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni
18.12.2024
kl. 12.15
Í dag gefst fólki í Skagafirði og nærsveitum tækifæri til að kynnast vínmenningu Spánar, því í kvöld verður boðið uppá vínkynningu á Sauðá kl:17:15 í dag, miðvikudaginn 18.desember. Feykir hafði samband við Sóleyju sem ætlar að leiða fólk í allann sannleik um spænsku vínin og lagði fyrir hana nokkrar spurningar.
Meira