Verið að meta tjónið á körfuboltavellinum við Árskóla
feykir.is
Skagafjörður, Lokað efni
07.02.2025
kl. 13.26
Það fór ekki framhjá neinum að það hvessti duglega í vikunni og það um allt land. Víða varð tjón af völdum vindsins og þar má meðal annars nefna fagurbláa körfuboltavöllinn við Árskóla á Sauðárkróki. Að sögn Gunnars Páls Ólafssonar, verkstjóra Þjónustumiðstöðvar á Veitu- og framkvæmdasviði hjá sveitarfélaginu Skagafirði, varð foktjón á vellinum en talsvert af mottum brotnuðu þegar þær slitnuðu í sundur í veðurhamnum.
Meira