Þrjú lið af Norðurlandi vestra í Lengjubikarnum
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni
06.02.2025
kl. 13.21
Undirbúningstímabil knattspyrnufólks hefst fyrir alvöru um helgina þegar Lengjubikarinn fer í gang. Þrjú lið af Norðurlandi vestra taka þátt í keppninni þennan veturinn; Bestu deildar lið Tindastólskvenna spilar í riðli 1 í A deild, Kormákur/Hvöt tekur aldrei þessu vant þátt í Lengjubikarnum en Dominic Furness þjálfari mætir til leiks með sína kappa í 1. riðli B deildar og þá mætir Konni með Tindastólspiltana í riðil 4 í B deild.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.