Framkvæmdir við nýja frystigeymslu á Eyrinni hafnar

Hér má sjá teikningu af frystigeymslunni nýju, nánar tiltekið hvítu húsin.  MYND: Stoð verkfræðistofa ehf
Hér má sjá teikningu af frystigeymslunni nýju, nánar tiltekið hvítu húsin. MYND: Stoð verkfræðistofa ehf

FISK Seafood og Kaupfélag Skagfirðinga hafa ráðist í framkvæmdir á Eyrinni á Króknum en þar stendur til að reisa nýja frystigeymslu sem nýtist þá bæði FISK Seafood og Kjötafurðastöð KS. Að sögn Jóns Kristins Guðmundssonar, verkefna- og þróunarstjóra hjá FISK Seafood, þá var hafist handa þann 15. nóvember sl. að taka frost og aftengja gamlar frystigeymslur sem fyrir voru á svæðinu þar sem ný geymsla mun rísa. „Strax í kjölfarið var farið að rífa þær byggingar og lauk því verki í byrjun janúar. Þessar byggingar voru reistar árið 1949 samkvæmt fasteignaskrá,“ segir Jón Kristinn.

Skráðu þig inn til að lesa

Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:

Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)

Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.

Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)

Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).

Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)

Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir